Gríma
Á ógnarhraða þú hrifsar
hrifsar úr hjarta mér.
allt hið undurfagra
sem ætlað var mér og þér.

Ég klæði mig í doðann,
doðinn hann dulbýr mig.
Svæfir allt hið sanna
svo ég brosi fyrir þig.
 
Día
1972 - ...


Ljóð eftir Díu

Gullin tár
Friðarljóð
Gríma