Friðarljóð
Finnum frið í huga, holdi og hjarta
hindranir þá hverfa i hverri sál.
Friðurinn er sterkari en stál.
sólgullin vængjuð vonin bjarta.

Leyfum ljósi sannleikans að skína
hvílum hugans skvaldur
friðurinn er gjöfull galdur.
Gefum friðar gæfu í nýjan tíma.
 
Día
1972 - ...


Ljóð eftir Díu

Gullin tár
Friðarljóð
Gríma