

Hugsunin kæfir
og tilhugsun bælir
tónlist glimur í huga mér
og spilar hátt hljóð úr myndum
ástar myndum með þér
þú varst eitt hjá mér
en gufaðir upp
brátt fer ég sömu leið
i væntingu sé þig þar
á himnum búa væntingar
væntingar sem aukast
sársauki liggur við hliðina á mér
því þú ert ei hér