

Fengur allra fyrsti úr sjó,
fögur svarthvít kerla.
Grængul lá í grónum mó,
gráhvít himins perla.
fögur svarthvít kerla.
Grængul lá í grónum mó,
gráhvít himins perla.
Lausnarorð er maría
Maríufiskur
Maríuerla
Maríustakkur
Maríutása
Maríufiskur
Maríuerla
Maríustakkur
Maríutása