Vísnagáta
Frelsar mörgum hungri frá,
frostsins frysta ryk.
Ögn og eind á ströndu smá,
andartak og augnablik.  
Erla Sigríður Sigurðardóttir
1997 - ...
Lausnarorðið er korn.
Hveitikorn
Snjókorn
Sandkorn
Stundarkorn


Ljóð eftir Erlu Sigríði Sigurðardóttur

Vísnagáta
Vísnagáta