 Í hjartastað
            Í hjartastað
             
        
    Kæri vinur
eins og þú kannski veist
ræð ég ekki ein í þessu hjarta.
Við erum tvær
og sitt hvorum megin við okkur hólf
sem fyllast og tæmast á víxl.
eins og þú kannski veist
ræð ég ekki ein í þessu hjarta.
Við erum tvær
og sitt hvorum megin við okkur hólf
sem fyllast og tæmast á víxl.
    Úr bókinni Klakabörnin.
Mál og menning, 1992.
Allur réttur áskilinn höfundi.
Mál og menning, 1992.
Allur réttur áskilinn höfundi.

