hamingjan er til
þú komst, kemur aftur til mín
sagan alltaf endurtekur sig
þetta kallast vinátta okkar þá
miklir dimmir dagar eru þá
svo sestu niður hér vinan mín
ég ætla reyna tala þig til
enda er þetta hamingja þín
sem um er að ræða saman
ég finn hve fljót þú ert á þér
heldur að lífið fari burt frá þér
þá er mér ekki orðið sama
stattu við hlið hjá þér
í myrkri sérð þú þitt ljós
andaðu djúpt segðu ekki orð
þá finnuru að hamingjan er til
sagan alltaf endurtekur sig
þetta kallast vinátta okkar þá
miklir dimmir dagar eru þá
svo sestu niður hér vinan mín
ég ætla reyna tala þig til
enda er þetta hamingja þín
sem um er að ræða saman
ég finn hve fljót þú ert á þér
heldur að lífið fari burt frá þér
þá er mér ekki orðið sama
stattu við hlið hjá þér
í myrkri sérð þú þitt ljós
andaðu djúpt segðu ekki orð
þá finnuru að hamingjan er til
þetta er um eina irckju telpu