![](/static/core/img/cube.png)
![](/static/core/img/cube.png)
Spurningarnar banka
í hausnum á
mér
á meðan rauðu augun
mín
hanga opin
fyrir framan
stigaganginn
minn.
Ekki örvænta,
er þriðji í röðinni
inn í mig.
í hausnum á
mér
á meðan rauðu augun
mín
hanga opin
fyrir framan
stigaganginn
minn.
Ekki örvænta,
er þriðji í röðinni
inn í mig.