Tímamót
Jafnvel þótt hjarta mitt söng af ánægju inní sögu 203
um tilhugsunina um frí allar helgar,
þá leið mér illa seinn um kvöldið sitjandi við borðið
með appelsínugula dúkknum
borðandi prins póló
vitandi að ég myndi aldrei
sjá þessi sorglegu andlit
[sem virtust vera ánægð]
aftur.

En lífið hefur meira upp á að bjóða
en svart appelsínugult og hvítt
og jafnvel þótt ég muni verða aðgerðalaus í smá tíma
finn ég mér alltaf eitthvað.  
sólin
1983 - ...


Ljóð eftir Sól

Fall
Dans
Andvaka
Rafmagnaður blár tómleiki
21:38 Dagdraumar
Loforð
Tímamót
Ástandið
Veruleiki DddD
Hvert skipti
Númer
Til hamingju
Sumarfríið
Einmannalegt júróvison kvöld
Annar þú
Neitun
Dramatík
Val-ið
Vinskapur X
Vancouver
Stefnumót
Að grafa sína eigin gröf
Óviti í ástarmálum
Framúrskarandi ástarsorg
A4 - París
Langaði
Línurnar
Fyrirgefðu
Söknuður
Ónefnt
Þú
Síðasta orðið er gleði
Áhuga // leysi
Vinamissir
Föstudagskvöld
Kæra Dagbók
Skurðpunktur
Leifar
Löngun
Óhrein lök
Untitled
Myndir
3 janúar 2004
Þungbúin
Alex
Ekkert svar
9 x xx xxx
Stelpan
Nútíma ást
00:40
Endir
Ást
Opinberun
Brotin
ÞIð x 5 ár
dlopóeL
5 ár