Untitled
Línurnar á blaðinu þýða ekkert,
ljósið sem býr til þessar hugmyndir er orðið dökkt
bráðum gefst ég upp að finna réttu leiðina sem mun taka mig burt.
Hægri hliðin á flugvélinni er tilbúin í brotlendingu og
ég veit ekki hvenær dökka ljósið mun koma aftur,
það virðist hverfa í hvert skipti sem þú leyfir mér að opna augun.

Veggirnir féllu niður,
allt fullt af engu gerði andlit þitt ómögulegt að sjá.
Það er oft tímar sem ég missi kjarkinn
að reyna að tjá þessar asnalegu tilfinningar
og í alltof langan tíma hef ég verið að búa til ónefnd skjöl
þau hafa verið vistuð en ekki nefnd, ást tilheyrir ekki lýsingunni.  
sólin
1983 - ...
9 mánuðum frá góðri tímasetningu...


Ljóð eftir Sól

Fall
Dans
Andvaka
Rafmagnaður blár tómleiki
21:38 Dagdraumar
Loforð
Tímamót
Ástandið
Veruleiki DddD
Hvert skipti
Númer
Til hamingju
Sumarfríið
Einmannalegt júróvison kvöld
Annar þú
Neitun
Dramatík
Val-ið
Vinskapur X
Vancouver
Stefnumót
Að grafa sína eigin gröf
Óviti í ástarmálum
Framúrskarandi ástarsorg
A4 - París
Langaði
Línurnar
Fyrirgefðu
Söknuður
Ónefnt
Þú
Síðasta orðið er gleði
Áhuga // leysi
Vinamissir
Föstudagskvöld
Kæra Dagbók
Skurðpunktur
Leifar
Löngun
Óhrein lök
Untitled
Myndir
3 janúar 2004
Þungbúin
Alex
Ekkert svar
9 x xx xxx
Stelpan
Nútíma ást
00:40
Endir
Ást
Opinberun
Brotin
ÞIð x 5 ár
dlopóeL
5 ár