

Hann er hávaxinn
hnokkinn sem ég hugsa til
herðabreiður og hugulsamur
Dálítið dulur
drengurinn sem mig dreymir um
djarfur samt og drífandi
Passar hann mér vel
pilturinn sem ég pæli í
pottþéttur og pínu á taugum
Ég er snót
stelpa, stúlka
Stjörnur í stórum augum
hnokkinn sem ég hugsa til
herðabreiður og hugulsamur
Dálítið dulur
drengurinn sem mig dreymir um
djarfur samt og drífandi
Passar hann mér vel
pilturinn sem ég pæli í
pottþéttur og pínu á taugum
Ég er snót
stelpa, stúlka
Stjörnur í stórum augum