 Er lífið andartak eða óandukt
            Er lífið andartak eða óandukt
             
        
    Lífið er andartak
fullt af óandukt sem markar komandi kynslóðir
en er mótað af fyrri kynslóðum.
Lífið er aukaatriði
en ég er aðalpersónan.
fullt af óandukt sem markar komandi kynslóðir
en er mótað af fyrri kynslóðum.
Lífið er aukaatriði
en ég er aðalpersónan.
    Tileinkað ástinni minni, henni Svövu

