Er lífið andartak eða óandukt
Lífið er andartak
fullt af óandukt sem markar komandi kynslóðir
en er mótað af fyrri kynslóðum.
Lífið er aukaatriði
en ég er aðalpersónan.  
Anda-Vala
1995 - ...
Tileinkað ástinni minni, henni Svövu


Ljóð eftir Anda-Völu

sameininG sálnA
K. S. Geldof
Er lífið andartak eða óandukt
Flautað fyrir horn
Leikur að orðum