Einu réttu leið
Leiðin er löng líf þitt er stutt
Hjarta er sárt þú ert köld
Tár rennur eins og á
Þér langar að segja farðu frá
En orð geta ekki komið þér frá
Þú fellur í fang svo sár
Og gefur þér ekki þá kosti
Að finna, sem þú þráir heitt
Lokar allt bitur þú ert orðin, reið
Gleymdu ei að biðja um innri frið
Enginn getur bjargað þínum tárum
Nema þú segir þeim þitt hjartans mál
Að treysta þeim er kærleiksvert
biðja Guð að blessa leið þína um leið
hann einn veit þá bestu leið
svo gefðu þér tíma finndu á ný
því hamingja er sem við leitum í
svo góður kostur að gera það ein
vertu viss þú ert ekki og aldrei of sein
ástin er rétt hjá á réttum stað nær þér
svo haltu þig á jörðinni þú finnur leið
fljótfærni þá vinnst ekki neitt
ég veit þú finnur þessa einu réttu leið
Hjarta er sárt þú ert köld
Tár rennur eins og á
Þér langar að segja farðu frá
En orð geta ekki komið þér frá
Þú fellur í fang svo sár
Og gefur þér ekki þá kosti
Að finna, sem þú þráir heitt
Lokar allt bitur þú ert orðin, reið
Gleymdu ei að biðja um innri frið
Enginn getur bjargað þínum tárum
Nema þú segir þeim þitt hjartans mál
Að treysta þeim er kærleiksvert
biðja Guð að blessa leið þína um leið
hann einn veit þá bestu leið
svo gefðu þér tíma finndu á ný
því hamingja er sem við leitum í
svo góður kostur að gera það ein
vertu viss þú ert ekki og aldrei of sein
ástin er rétt hjá á réttum stað nær þér
svo haltu þig á jörðinni þú finnur leið
fljótfærni þá vinnst ekki neitt
ég veit þú finnur þessa einu réttu leið
UM UNGA TELPU sem leita af réttu leið