 Fjarlægð
            Fjarlægð
             
        
    Ef ég gæti horft í spegil þinn svo
mynd mín sæti eftir og
birtist alltaf þegar
þú speglar þig
þá værum við eilíf
mynd mín sæti eftir og
birtist alltaf þegar
þú speglar þig
þá værum við eilíf
 Fjarlægð
            Fjarlægð
            