Fjarlægð
Ef ég gæti horft í spegil þinn svo
mynd mín sæti eftir og
birtist alltaf þegar
þú speglar þig
þá værum við eilíf  
Aðalsteinn Jörundsson
1976 - ...


Ljóð eftir Aðalstein Jörundsson

Fjarlægð
Rósaseljandi jaðarpimpið: Ég