

Ég negli í púðan..
Finn sjokkið læðast upp handlegginn,
móðganir, svik, lifi í þunglyndi...
Ég negli í púðan..
Finn sjokkið læðast upp handlegginn,
reiðina, ásakanir, lifi í þunglyndi...
Ég negli í púðan..
Finn sjokkið læðast upp handlegginn, sársaukan, heimskuna, lifi í þunglyndi...
Ég negli í púðan..
Finn sjokkið læðast upp handlegginn,
tárin, skjálftin, lifi í þunglyndi...
Ég negli í púðan..
Finn sjokkið læðast upp handlegginn,
kýli vitlaust, heyri brotið, lifi í þunglyndi...
Ég sest niður..
Finn sjokkið læðast gegnum líkaman,
brotin hendi, brotið hjarta, dey úr þunglyndi...
Finn sjokkið læðast upp handlegginn,
móðganir, svik, lifi í þunglyndi...
Ég negli í púðan..
Finn sjokkið læðast upp handlegginn,
reiðina, ásakanir, lifi í þunglyndi...
Ég negli í púðan..
Finn sjokkið læðast upp handlegginn, sársaukan, heimskuna, lifi í þunglyndi...
Ég negli í púðan..
Finn sjokkið læðast upp handlegginn,
tárin, skjálftin, lifi í þunglyndi...
Ég negli í púðan..
Finn sjokkið læðast upp handlegginn,
kýli vitlaust, heyri brotið, lifi í þunglyndi...
Ég sest niður..
Finn sjokkið læðast gegnum líkaman,
brotin hendi, brotið hjarta, dey úr þunglyndi...