Útrás
Ég negli í púðan..
Finn sjokkið læðast upp handlegginn,
móðganir, svik, lifi í þunglyndi...

Ég negli í púðan..
Finn sjokkið læðast upp handlegginn,
reiðina, ásakanir, lifi í þunglyndi...

Ég negli í púðan..
Finn sjokkið læðast upp handlegginn, sársaukan, heimskuna, lifi í þunglyndi...

Ég negli í púðan..
Finn sjokkið læðast upp handlegginn,
tárin, skjálftin, lifi í þunglyndi...

Ég negli í púðan..
Finn sjokkið læðast upp handlegginn,
kýli vitlaust, heyri brotið, lifi í þunglyndi...

Ég sest niður..
Finn sjokkið læðast gegnum líkaman,
brotin hendi, brotið hjarta, dey úr þunglyndi...  
X
1983 - ...


Ljóð eftir X

Sökudólgur
Útrás
Carlsberg
Circle of Sorrow
Skóreimar