Að vetri til
Glamrr...
Það glamrar
í tönnum mínum.
Veturinn er kominn.

Ahhh...
Komin inn í hlýjuna
frá kuldanum.
Fæ mér heitt kakó

Veiiii...
Bruna niður brekkuna
sólin glampar á heiðskýrum himninum.
Þetta er æðislegt

Æææææ...
Fór of hratt.
Mér skikaði fótur,
fer á kollhnísum niður brekkuna.
Skíðin eru brotin.

Breeeest...
Svellið brestur undir fótum mér.
Ég kemst ekki upp -sekk dýpra.
Vatnið er kalt.

HJÁLP!!!
HJÁLP
hjálp
...  
Brynhildur og Embla
1987 - ...
samið fyrir þemadaga skólans um vetrarbókmenntir.


Ljóð eftir Brynhildi og Emblu

Að vetri til
Ást
Jólasveinninn