Draumur
Hvar er draumurinn.
Hvar er glaumurinn.
Er þetta allt lygi.
Eða bara tóm lygi.

Ég veit ekki af hverju.
Ég veit ekki hvernig.
En það bara gerðist.
En hvernig..
Ég bara veit ekki.
Eða...
Eða var þetta bara draumur.
 
Dofri
1975 - ...


Ljóð eftir Dofra

kötturin
Draumur
Afhverju