

Mig dreymir oft um betra líf, líf sem aðeins ég hef séð, þar er ekkert að óttast, enginn kvíði engin sorg.
Mig dreymir oft um þig í þessu lífi, þar situr þú við lækinn bláa, og horfir á mig með skærum augum.
Mig dreymir oft um okkur tvö, við tvö við lækinn bláa með skær augu starandi á hvort annað.
Mig dreymir oft um þig í þessu lífi, þar situr þú við lækinn bláa, og horfir á mig með skærum augum.
Mig dreymir oft um okkur tvö, við tvö við lækinn bláa með skær augu starandi á hvort annað.
Þetta er ljóð um draum.:)