Ást
Hvað er ást?
Ást er aðeins hugarástand,
sem getur ekki enst.
Er hún ekki æðisleg?
Ást er aðeins hugarástand,
sem getur ekki enst.
Er hún ekki æðisleg?
Þetta ljóð samdi Brynhildur fyrir íslenskutíma.
Ást