

smábörn
öskur og bleyjur
pelar og pissublautar treyjur
unglingar
slangur og stælar
make-up og háir hælar
fullorðnir
rauðvín, hvítvín, hangs á bar
dansiböll og kvennafar
gamalmenni
lélegt minni, hekl og prjón
ruggustólar og slæm sjón
öskur og bleyjur
pelar og pissublautar treyjur
unglingar
slangur og stælar
make-up og háir hælar
fullorðnir
rauðvín, hvítvín, hangs á bar
dansiböll og kvennafar
gamalmenni
lélegt minni, hekl og prjón
ruggustólar og slæm sjón
7. apríl 2003