 Leyndardómur hjartans
            Leyndardómur hjartans
             
        
    Lítið glerbrot situr í litlu hjarta fast,
stingur við hvern slátt,
brot af gamalli sjálfsmynd,
sem endur fyrir löngu sprakk,
í helkulda höfnunar.
    
     
stingur við hvern slátt,
brot af gamalli sjálfsmynd,
sem endur fyrir löngu sprakk,
í helkulda höfnunar.

