Leyndardómur hjartans
Lítið glerbrot situr í litlu hjarta fast,
stingur við hvern slátt,
brot af gamalli sjálfsmynd,
sem endur fyrir löngu sprakk,
í helkulda höfnunar.
 
Gaukur
1957 - ...


Ljóð eftir Gauk

Kvikmynd á rúðu
Lítil brot um tímann
Leyndardómur hjartans