

Hver er óvissa mín?
Sprottin í und hjartans
ólgandi efinn lamar,
hverja taug inn að beini.
Það er enginn sem skilur,
hvernig tíminn líður
í löngum skugga sínum.
Ég er tvær persónur
skipti um andlit,
eftir hentugleika
fell flöt um sjálfa mig.
Mig langar að vera til.
Sprottin í und hjartans
ólgandi efinn lamar,
hverja taug inn að beini.
Það er enginn sem skilur,
hvernig tíminn líður
í löngum skugga sínum.
Ég er tvær persónur
skipti um andlit,
eftir hentugleika
fell flöt um sjálfa mig.
Mig langar að vera til.