Heimareykt
Ket var í kvöldverð hjá okkur um daginn
kjötbúri Guðjóns það ættað var frá.
Yndislegt bragð og saddur varð maginn
stundir úr sveitinni muna ég má.
Á leið heim úr skóla í nóvember stillu
friður og fjöllin og féð út um allt.
Reykur í kofa og án nokkrar villu,
ketið var etið - já heitt bæð´og kallt.
Sumir vilja vera á stalli
og þykjast nokkuð til verka kunna.
En kofareykt verður á verðlaunapalli,
hjá þeim er sönnum veislumat unna !
kjötbúri Guðjóns það ættað var frá.
Yndislegt bragð og saddur varð maginn
stundir úr sveitinni muna ég má.
Á leið heim úr skóla í nóvember stillu
friður og fjöllin og féð út um allt.
Reykur í kofa og án nokkrar villu,
ketið var etið - já heitt bæð´og kallt.
Sumir vilja vera á stalli
og þykjast nokkuð til verka kunna.
En kofareykt verður á verðlaunapalli,
hjá þeim er sönnum veislumat unna !
2002