

Skrítið, af hverju ungt fólk þarf að deyja,
í blóma lífsins siglir það í burt.
En eitt skal ég ykkur með sanni segja,
að lífskrafturinn berst aldrei á þurrt.
Guð minn kæri góði, viltu sýna,
Kraft þinn og þor í nótt.
Trúnni mun ég aldrei, aldrei týna,
meðan englar þínir vaka, er mér rótt.
Og þegar beyskjan grípur mig,
og sorgin bærist um sjálfa sig,
skal ég horfa í átt að sumaryl,
allt breytist þá mér í vil,
með trú, á líf eftir þetta líf.
Stundum bærast í mér brostnar myndir,
af framtíðinni, spurning hvernig fer.
Og læðast aftanaðmér gamlar syndir,
en eitt er víst, ég geng í gegn með þér.
Og þegar beyskjan grípur mig,
og sorgin bærist um sjálfa sig,
skal ég horfa í átt að sumaryl,
allt breytist þá mér í vil,
með trú, á líf eftir þetta líf.
í blóma lífsins siglir það í burt.
En eitt skal ég ykkur með sanni segja,
að lífskrafturinn berst aldrei á þurrt.
Guð minn kæri góði, viltu sýna,
Kraft þinn og þor í nótt.
Trúnni mun ég aldrei, aldrei týna,
meðan englar þínir vaka, er mér rótt.
Og þegar beyskjan grípur mig,
og sorgin bærist um sjálfa sig,
skal ég horfa í átt að sumaryl,
allt breytist þá mér í vil,
með trú, á líf eftir þetta líf.
Stundum bærast í mér brostnar myndir,
af framtíðinni, spurning hvernig fer.
Og læðast aftanaðmér gamlar syndir,
en eitt er víst, ég geng í gegn með þér.
Og þegar beyskjan grípur mig,
og sorgin bærist um sjálfa sig,
skal ég horfa í átt að sumaryl,
allt breytist þá mér í vil,
með trú, á líf eftir þetta líf.
Ljóð við eitt af lögum mínum, smá þankar yfir öllum dauðsföllunum sem hafa dunið yfir okkkur upp á síðkastið. versogúð