

Við vorum börn í gær
svo frjáls
skýin mjúk á bláum himni.
Við erum ung í dag
full af draumum
skýin mjúk á rauðum himni.
Við verðum fullorðin á morgun
bundin af frjálsu draumunum
skýin mjúk á fjólubláum himni.
svo frjáls
skýin mjúk á bláum himni.
Við erum ung í dag
full af draumum
skýin mjúk á rauðum himni.
Við verðum fullorðin á morgun
bundin af frjálsu draumunum
skýin mjúk á fjólubláum himni.
1993