

Í visku sjónstjörnu þinnar
birtist lífið sjálft.
Útsprungið lótusblóm
við lygna tjörn sálar þinnar.
Geislandi baugur ljóss þíns
baðar vitund mína hreina.
Ég dansa í bláma birtunnar
frá lífsins lind.
birtist lífið sjálft.
Útsprungið lótusblóm
við lygna tjörn sálar þinnar.
Geislandi baugur ljóss þíns
baðar vitund mína hreina.
Ég dansa í bláma birtunnar
frá lífsins lind.