

Ég gekk í kapellu Krists í dag,
grét þar.
Hrópandi í hjóðri bæn.
Hjálp,hjálpaðu mér Kristur.
Örvænting.
Bið.
Biðin er á enda,
tárin mín, perlur
fallandi ,skínandi
á fótskör þína.
Vonin.
Settist ofur hljóðlega,
á axlir mínar.
Gælandi, dúnmjúk.
Í himneskri þögninni,
gengum við út.
Vonin og ég.
grét þar.
Hrópandi í hjóðri bæn.
Hjálp,hjálpaðu mér Kristur.
Örvænting.
Bið.
Biðin er á enda,
tárin mín, perlur
fallandi ,skínandi
á fótskör þína.
Vonin.
Settist ofur hljóðlega,
á axlir mínar.
Gælandi, dúnmjúk.
Í himneskri þögninni,
gengum við út.
Vonin og ég.
samið 1992.