Frelsun.
Ég gekk í kapellu Krists í dag,
grét þar.
Hrópandi í hjóðri bæn.
Hjálp,hjálpaðu mér Kristur.

Örvænting.
Bið.

Biðin er á enda,
tárin mín, perlur
fallandi ,skínandi
á fótskör þína.

Vonin.

Settist ofur hljóðlega,
á axlir mínar.
Gælandi, dúnmjúk.

Í himneskri þögninni,
gengum við út.

Vonin og ég.

 
Særún
1963 - ...
samið 1992.


Ljóð eftir Særúnu

Augun þín
Sonur minn
Brot af degi.
Sumar ástir endast ekki
Óður til lífsins.
Augun
Dóttir mín.
Angels song.
Born to be born again.
Dóttir mín 2
Guðbjörg Líf ,dóttir mín.
Draumsýn
Viskan.
Frelsun.
Friður.
Gyðjur ljóssins.
Mamma.
If I could.
Ljósálfar.
Sólarkoss.
Við erum lífið :)
Lítilsvirðing.
Óminnislög.
Þráður.
Elskhugi.
Endastöð.
2 stutt ljóð.
Time to die ?
Tréð mitt.
Kjarni.
Þakkargjörð.
Flugtak.
Vængjaður hestur.
Börn mánans.
Ef ég væri.!
Stjarnan.
Ljós.
Sólstafir.
Haustið.
Sálin.
HRÍM.
Leiðarljós.
Kossinn....
Brothætt barn.......
Angels Land
Angel of Light
Friðarljós
Miðnæturvals
Myrkvuð Augu
Sunflowers
Vorkoma
Spor
Röddin í Regnboganum
Ég geng um í draumi
Hvert sem ég horfi
Fall from grace
Traust
Lára Þöll (dótturdóttir mín)
Gæla
Stúlka Ljóssins