

Lífið er tafl og teningaspil
tefla allir þar sér í vil
eftir viti og vilja.
En oft þeir leika einna verst
sem ætla sér að tefla best
en skákina ekki skilja.
tefla allir þar sér í vil
eftir viti og vilja.
En oft þeir leika einna verst
sem ætla sér að tefla best
en skákina ekki skilja.
Því miður veit ég ekki um höfund - væri gaman ef hann gæfi sig fram. Vísa sem setið hefur í huga mínum í mörg ár.