Þú !
Svo margslungin manneskja
mikil og góð.
Þú gefur og gefur
ötul og fróð,
lífinu lifir
og slakar ei á.
Frið hjartað þráir
æji-hlustaðu á!  
Bogga
1972 - ...


Ljóð eftir Boggu

Þú !
Mín kæra Rósa!
vinkona mín