vinkona mín
Svo örlát og gjöful ein persóna er,
svo kær hún er mér
oft svo blind og lífið ei sér.
Er að bíða -á morgun þá bjarga ég mér!
En lífið ei bíður burtu það brunar
og eftir hún er
en bíddu -á morgun þá bjarga ég mér!
Svo slitin og notuð heldur hún áfram
því fólk oft heldur-hva hún,
Hún heldur áfram!
En sál eins og hana höndla skal
með silfurhönskum
í björtum dal.
Því margbrotið hjartað míglekur og sært.
Berið virðingu fyrir lífinu
því lífið þú velur
en ekki lífið þig.
Hún í hjarta ykkar dvelur
hún gefur en ekki selur.
svo kær hún er mér
oft svo blind og lífið ei sér.
Er að bíða -á morgun þá bjarga ég mér!
En lífið ei bíður burtu það brunar
og eftir hún er
en bíddu -á morgun þá bjarga ég mér!
Svo slitin og notuð heldur hún áfram
því fólk oft heldur-hva hún,
Hún heldur áfram!
En sál eins og hana höndla skal
með silfurhönskum
í björtum dal.
Því margbrotið hjartað míglekur og sært.
Berið virðingu fyrir lífinu
því lífið þú velur
en ekki lífið þig.
Hún í hjarta ykkar dvelur
hún gefur en ekki selur.