Mamma.




Mig langar til að muna daginn langa
mamma dó,og draumar mínir með.
Heldur áfram hjartans dimma ganga
heltekin af sorg get ekkert séð.

Hjartasárin, tóku lífsins löngun
hendi himnaföður leiddi heim.
Alla leið, að sálarlífsins göngum
ástvinirnir biðu eftir þeim.

Ég sakna hennar elsku mömmu minnar
elsku hennar, aldrei fann né sá.
Tárin seytla niður mínar kinnar
töfralausn ég þyrfti helst að fá.

Hvert sem lítur harmi þrungið hjarta
heilsteypt sálin líður burt um nótt.
Allir þrá að eiga framtíð bjarta
ástarinnar vegi finna fljótt.
 
Særún
1963 - ...


Ljóð eftir Særúnu

Augun þín
Sonur minn
Brot af degi.
Sumar ástir endast ekki
Óður til lífsins.
Augun
Dóttir mín.
Angels song.
Born to be born again.
Dóttir mín 2
Guðbjörg Líf ,dóttir mín.
Draumsýn
Viskan.
Frelsun.
Friður.
Gyðjur ljóssins.
Mamma.
If I could.
Ljósálfar.
Sólarkoss.
Við erum lífið :)
Lítilsvirðing.
Óminnislög.
Þráður.
Elskhugi.
Endastöð.
2 stutt ljóð.
Time to die ?
Tréð mitt.
Kjarni.
Þakkargjörð.
Flugtak.
Vængjaður hestur.
Börn mánans.
Ef ég væri.!
Stjarnan.
Ljós.
Sólstafir.
Haustið.
Sálin.
HRÍM.
Leiðarljós.
Kossinn....
Brothætt barn.......
Angels Land
Angel of Light
Friðarljós
Miðnæturvals
Myrkvuð Augu
Sunflowers
Vorkoma
Spor
Röddin í Regnboganum
Ég geng um í draumi
Hvert sem ég horfi
Fall from grace
Traust
Lára Þöll (dótturdóttir mín)
Gæla
Stúlka Ljóssins