

Beittar tennur
á hörundi mínu
mjallhvítu & viðkvæmu;
grófar neglur
marka eldspor
á bak mitt & læri.
Heitt & salt
rennur blóðið þunglega
yfir nakta líkamina.
Á rauðum beði
er samningurinn
innsiglaður:
Ást allt til dauðans!
á hörundi mínu
mjallhvítu & viðkvæmu;
grófar neglur
marka eldspor
á bak mitt & læri.
Heitt & salt
rennur blóðið þunglega
yfir nakta líkamina.
Á rauðum beði
er samningurinn
innsiglaður:
Ást allt til dauðans!