

Inní hyldýpi hugans ég fer
Í gegnum hugarheima og geima ég ferðast um og sé,
undur og stórmerki af mínu eigin ímyndunarafli.
Ég lít í kring og hugsa;
Upp kemur nýr kafli.
Hver er munurinn hér og þarna úti?
Hvað er ég sosum að hanga í þessum poka af kjöti, beini og líkamsvessum?
Hvaða gagn hef ég af þessu?
Minn heili er mín blessun!
Svo ég ætla bara að vera hér.
Fer ekki fet frá mér!
Í gegnum hugarheima og geima ég ferðast um og sé,
undur og stórmerki af mínu eigin ímyndunarafli.
Ég lít í kring og hugsa;
Upp kemur nýr kafli.
Hver er munurinn hér og þarna úti?
Hvað er ég sosum að hanga í þessum poka af kjöti, beini og líkamsvessum?
Hvaða gagn hef ég af þessu?
Minn heili er mín blessun!
Svo ég ætla bara að vera hér.
Fer ekki fet frá mér!