

Ég reyni að hlusta eins og náttúran bauð mér í fyrstu.
Hlusta á fuglinn sem svífur í vindi og regni.
En hugur minn núna er bundinn í kapphlaupi og stressi.
Skyldi fuglinn aldrei falla úr tísku ,
eins og hugur minn núna í komandi framtíð?
Hlusta á fuglinn sem svífur í vindi og regni.
En hugur minn núna er bundinn í kapphlaupi og stressi.
Skyldi fuglinn aldrei falla úr tísku ,
eins og hugur minn núna í komandi framtíð?