

Við hafið ein,og vindur strýkur slæðu,
vökul þrá í dagsins önn og mæðu,
og hár þitt ljóst,rysjótt strýkur vanga,
ofar fjöllum við sjáum þig eina ganga.
Lútið höfuð,lætur jörðu blikna,
leifar þrá,sem aldrei aftur kvikna.
Það finnst í lofti,þegar slitna taugar,
þegar tóm og auga sig saman laugar.
vökul þrá í dagsins önn og mæðu,
og hár þitt ljóst,rysjótt strýkur vanga,
ofar fjöllum við sjáum þig eina ganga.
Lútið höfuð,lætur jörðu blikna,
leifar þrá,sem aldrei aftur kvikna.
Það finnst í lofti,þegar slitna taugar,
þegar tóm og auga sig saman laugar.