

Þegar mig dreymir þig
er það sem lífið yirgefi mig
þú ert fullkomnun á jörð.
Þegar mig dreymir lífið
er það eins og sápukúla sem gæti sprungið þá og þegar
bara allt í einu.
Þegar mig dreymir drauma
er ég allt önnur en ég er
ég er fullkomin í draumunum.
er það sem lífið yirgefi mig
þú ert fullkomnun á jörð.
Þegar mig dreymir lífið
er það eins og sápukúla sem gæti sprungið þá og þegar
bara allt í einu.
Þegar mig dreymir drauma
er ég allt önnur en ég er
ég er fullkomin í draumunum.
Vantaði að koma frá mér því sem ég var að hugsa.
kv. Viska
kv. Viska