

Lengi las ég mig inn að kjarna þínum,
lánaði mér oft í hugarflugi þig í leiki,
fjöregg tekin og brottin upp úr ranni sínum,
með söguformið breytt og atburðir oft á reyki.
Með Íslands trölla skara að baki drekar flúðu,
og leikar langir stóðu strangir fram að degi.
Þá hönd mín stór fyrir sól tröllin grúðu,
Svo engir steinar lægju eftir á valarvegi.
Ég fylgdi heim að helli hverjum bandamanni,
og risahendur urðu smáar er kiljan luktist.
Reynið ekki,meinið ekki,eða gerið það að banni,
Því hugarflug gerir barn að betri manni.
lánaði mér oft í hugarflugi þig í leiki,
fjöregg tekin og brottin upp úr ranni sínum,
með söguformið breytt og atburðir oft á reyki.
Með Íslands trölla skara að baki drekar flúðu,
og leikar langir stóðu strangir fram að degi.
Þá hönd mín stór fyrir sól tröllin grúðu,
Svo engir steinar lægju eftir á valarvegi.
Ég fylgdi heim að helli hverjum bandamanni,
og risahendur urðu smáar er kiljan luktist.
Reynið ekki,meinið ekki,eða gerið það að banni,
Því hugarflug gerir barn að betri manni.