

Það riðlast stundum setlegt lífið,
laumast löngun að unaðs stundum.
Og þið af öllum kröftum dýfið,
í djarfan leik á kvöldsins fundum.
Þið ríðið yfir allt í stundaræði
svo svipinn ykkar getur engin leikið.
Brenndar þrár þrykkja skininn bæði
nakin þylja berbakt,hverfur meikið.
Hófför rista djúpt í þeirri dimmu,
dettur tungl á svipinn ykkar allan.
Frussar hann og þú í grimmu,
Fáið það bæði , er tekur hallan.
laumast löngun að unaðs stundum.
Og þið af öllum kröftum dýfið,
í djarfan leik á kvöldsins fundum.
Þið ríðið yfir allt í stundaræði
svo svipinn ykkar getur engin leikið.
Brenndar þrár þrykkja skininn bæði
nakin þylja berbakt,hverfur meikið.
Hófför rista djúpt í þeirri dimmu,
dettur tungl á svipinn ykkar allan.
Frussar hann og þú í grimmu,
Fáið það bæði , er tekur hallan.