Nærvera, snerting . . . ORÐ
Nærvera þín fær blóð mitt til að hitna
Fegurð þín veldur augum mínum glýju
Kossar þínir fá hörund mitt til að svitna
en orð þín.. ..orð þín valda hjarta mínu óumræðanlegri hlýju  
ArnarsA
1968 - ...
Þetta tileinka ég einni bestu manneskju sem ég hef nokkurn tíma kynnst.
Soenn, megi Guð fylgja þér - alltaf.


Ljóð eftir ArnarsA

Vitinn í landi
Unglingar og börn
Glimp in the eye
Nærvera, snerting . . . ORÐ
Áhrif
Þegar þær sofna..