

Á gólfinu eru glerbrot,
ég reyni að púsla þeim saman,
svo komst ég að því,
að glerbrotin á gólfinu
var mitt eigið líf
með brotna sjálfsmynd.
ég reyni að púsla þeim saman,
svo komst ég að því,
að glerbrotin á gólfinu
var mitt eigið líf
með brotna sjálfsmynd.