

Þrái að sofna
eftir hörmungar dagsins
en ligg andvaka,
góni upp í loftið,
fylgist með flugu
labba í loftinu,
kötturinn sefur,
malar hátt,
heyri suðið í vélinni
og þyngslin á
andlitinu mínu
eru að gera mig
gamlan fyrir aldur fram.
eftir hörmungar dagsins
en ligg andvaka,
góni upp í loftið,
fylgist með flugu
labba í loftinu,
kötturinn sefur,
malar hátt,
heyri suðið í vélinni
og þyngslin á
andlitinu mínu
eru að gera mig
gamlan fyrir aldur fram.