því miður þú sem bíður
Í huga mér er hús,
sem ég byggði handa þér,
læsti þig þar inni,
þú bíður eftir mér.
Ég ætla aldrei að opna,
aftur fyrir þér,
ætla adeins að geyma þig,
þar sem enginn sér.
Nú stundum opnar þú gluggann,
og öskrar 'ég elska þig',
ég læt sem ég ekkert heyri,
þú ert ekki að öskra á mig.

Nú brátt munt þú breytast
og hverfa úr huga mér
því midur ég verð að segja,
því ég er ástfangin af þér.  
Dóra Dúna
1984 - ...
24,mars,2003


Ljóð eftir Dóru Dúnu

því miður þú sem bíður
Tjáning
...