Uppsagnarbréf!!!
Í kvöld er myrkrið svo bjart
þó er hugurinn svo þungur
því hjartað lagði inn
uppsagnarbréf hjá yfirvöldum.

Hjartað sagði upp þetta bjarta kvöld
þó yfirvöld buðu betri og betri kjör,
allt kom fyrir ekki, þau
fengu eingöngu afþakkandi svör.

Hugurinn settist þá þunglega niður
tilfinningarnar í einni þvögu,
vonsvikinn og reiður,
blótandi yfirvöldum fyrir lélega frammistöðu.

þung er sú byrði farangur hjartans,
með hinstu kveðju hins sofandi þræls,
töskurnar við hönd, kveður hjartað,
- Verið sæl...  
Kristrún Huld Hafberg
1978 - ...


Ljóð eftir Kristrúnu Huld Hafberg

Þögnin er það sem ég heyri
Heiðursgestur Heljar.
Dofin...
Á leið minni í þunglyndi
Fæðing þín
Klakastyttan!
Svona virkar það...
The dad I never had
Nóttin og ég.
Árnar renna rauðar.
þar sem einu sinni lék sér barn.
Einn af þessum dögum.
Fólk
Flótti þinn frá þér!
Lífsins-ást
Hún er það...
Gráttu mig eigi
Spegill, spegill.
Blikkandi ljós inn í eilífðina
Pabbi
Hin konan.
Mamma
Sálarflækja
Kallað á hjálp.
Lokaður rammi
Þessu er lokið!
Ástin mín.
RIFRILDI ELSKENDA
Loforð um þig
ÞÚ!!!
Sálarkytran
Hin þöglu orð
Í þokunni
Það er ekki svo sárt.
Heimili
Nú í dag!
Tendruð tár
Þungar eru þær dimmu nætur.
Í von og óvon hvísla ég út í vindinn...
Hjarta óskast keypt...
Ótamið hjarta.
Uppsagnarbréf!!!
Án þín.
Rós
Ástin hennar.
Leiðbeiningar á merki-miða.
Hjartsláttur!
Í hýðinu
Hvísl fjallanna.
Fyrsta bindi.
Annað bindi.
Hjarta í molum.
Storknað Hjarta...
Ég vel...