

Hve ungur ég var,og gat ekkert gefið,
nema hugann minn,sem rann eins og bráðið gull í hjarta nisti,
og innst þar inni var lítill kærleiks neisti,
sem ég gaf þér,fyrir vinarþel og skilning.
Ég skynjaði tíman okkar saman,
sem hvítan hest,sem rann fram í geislaflóði,
og undir fótum hans unni sér vegurinn góði,
sem við skildum hvorugt,en leiddi okkur saman.
nema hugann minn,sem rann eins og bráðið gull í hjarta nisti,
og innst þar inni var lítill kærleiks neisti,
sem ég gaf þér,fyrir vinarþel og skilning.
Ég skynjaði tíman okkar saman,
sem hvítan hest,sem rann fram í geislaflóði,
og undir fótum hans unni sér vegurinn góði,
sem við skildum hvorugt,en leiddi okkur saman.