

Þú ert að hugsa heiminn,
vonandi okkur í vil.
Því ef þú skildir nú líta annað,
þá gæti allt hætt að vera til.
Guði sé lof,að þú sért þú sjálfur,
en ekki einhver ofvaxinn álfur.
vonandi okkur í vil.
Því ef þú skildir nú líta annað,
þá gæti allt hætt að vera til.
Guði sé lof,að þú sért þú sjálfur,
en ekki einhver ofvaxinn álfur.