Regnboginn.
Allt frá þinni vegleið ungri,
hefur þráin verið í stöðu hungri,
að regnboginn láti þig hætta þessu klungri,
og gæfi þér eina ósk.
En regnboginn varð ekki á vegleið þinni,
heldur ávalt úti þegar þú varst inni,
og þegar þú reyndir hverju sinni,
þú gast aldrei þangað náð.
En þegar þú gafst upp,hann að elta,
og lést þér nægja, í lífinu að gelta,
eins og hinir í brekkunni velta,
þá bauð hann þér loks eina ósk.
en þá var komin á þér önnur hliðin,
og þroskinn var orðin eins og biðin,
hann og þú elskuðu bæði firðin,
og því var heiminum gefin þessi ósk.
Og þegar nýárssólin nældi í fyrstu húsin,
spilaði einhver nálægt friðarblúsinn,
upp á nýtt skildi byrja maður og músin,
fyrir náttúrunnar innstu rök.
hefur þráin verið í stöðu hungri,
að regnboginn láti þig hætta þessu klungri,
og gæfi þér eina ósk.
En regnboginn varð ekki á vegleið þinni,
heldur ávalt úti þegar þú varst inni,
og þegar þú reyndir hverju sinni,
þú gast aldrei þangað náð.
En þegar þú gafst upp,hann að elta,
og lést þér nægja, í lífinu að gelta,
eins og hinir í brekkunni velta,
þá bauð hann þér loks eina ósk.
en þá var komin á þér önnur hliðin,
og þroskinn var orðin eins og biðin,
hann og þú elskuðu bæði firðin,
og því var heiminum gefin þessi ósk.
Og þegar nýárssólin nældi í fyrstu húsin,
spilaði einhver nálægt friðarblúsinn,
upp á nýtt skildi byrja maður og músin,
fyrir náttúrunnar innstu rök.